Þá er ég fluttur inn og allt komið á sinn stað. Eina sem mig vantar upp á er stærra lak fyrir tvíbreiða rúmið og eitthvað til að fest upp eina mynd og bulletin board (sem ég veit ekki enn hvað ég ætla að nota undir).
Til að sýna hve mikið mál það var að koma herberginu í standið sem það er í núna eru nokkrar "fyrir og eftir" myndir:
Eins og þið sjáið var þetta ekki sérstaklega heillandi í fyrstu
Næstum því tilbúið.
Herbergi 24, gjörið þið svo vel...
1 comment:
dúlegi dúlegi! total like á sófann btw! :D
Post a Comment