Thursday, March 20, 2008

Djammið

Á barnum, umvafinn áfengi, kvenfólki
og dúndrandi tónlist,
verð ég skyndilega skýr,
líkt og þokunni létti.

Ég þarf ekki á þessu að halda,
þessi ólifnaður er óþarfur.
Leigubíllinn heim er hljóðlátur,
kyrr, spyr einskis.

No comments: