Thursday, November 22, 2007

Gullið tungl

Var á leiðinni heim af æfingu hjá 6-7 ára strákum áðan og sá gullið tungl. Mjög flott og friðsælt.

Ætlaði bara að láta alla vita af því.

Ég er líka næstum búinn að læra textann að Con Te Partirò. Tónleikar verða auglýstir síðar...

Motivational Posters eru ákveðið fyrirbæri sem eru orðin frekar vinsæl undanfarið og ég, sama gamla tískuhóran, bjó til nokkra af mínum eigin. Þetta er því miður ekki eitt þeirra, mér finnst þessi bara snilld. Blogga meira seinna.

Kv. Helgi

Lag dagsins: Come Rain or Shine eftir B.B. King og Eric Clapton. Rosalega gott rólegt lag.

Tilvitnun dagsins: Það er víst einhver smokkadagur bráðum eða nýbúinn. Allavega, datt niður á síðu sem var að pæla í góðum setningum fyrir málstaðinn: "Especially in December, gift wrap your member."

1 comment:

Unknown said...

Smokkadagur eh?
Besta smokkatengda lína sem ég man eftir kom fram í leiðbeiningabækling með Sico:
Látið ekki hugfallast. Notkun smokka er auðveld og getur verið stórskemmtileg.
Needless to say þá sannfærðist ég á staðnum...