Friday, October 5, 2007

Landvættirnir mætast

Landsfundur Ungra Vinstri Græna er á morgun. Fjörið (og ég er ekki að grínast, landsfundir eru skemmtilegir) byrjar með friðarstund fyrir framan Laugardalshöllina í fyrramálið kl.8 til að mótmæla (á mjög svo friðsaman hátt) NATO-fundinum sem fer þar fram. Svo verður fundurinn settur kl.9 með "pompi og prakt" (pæling: hvað í andskotanum er pomp og hvað er prakt? þurfa þau að vinna saman?) í Vesturgötu 7 (á móti Kínamúrnum, rétt hjá Aðalbókasafni Reykjavíkur).

Allar upplýsingar og dagskrá fundarins

Ég hvet alla til að mæta og vonast til að sjá sem flesta.

Þeir sem ætla sér að kvarta yfir blogg-leysinu get náð í mig í síma +354-PISS-OFF

Kv. Helgi

P.S: Meh, blogga um helgina eða eitthvað, gleymdi hvað ég ætlaði að blogga um....

3 comments:

Svefnpurka said...

+354 7577 - 633 ... ... Heeeeiiii... �a� er ekki n�mer!!

Svefnpurka said...
This comment has been removed by the author.
Unknown said...

Þú ætlaðir að blogga um ljóð sem þú varst að læra um.
See? I'm soooooo useful!