Tuesday, May 12, 2009

2 þreyttur... / 2 tired...

Í dag vann ég frá 8 til 20....geri aðrir betur.

Ég er alveg tómur hvað varðar skemmtilegar pælingar og hef því bloggið stutt.

Fréttir:
-Ég veit ekki hvort allir vita (eða hvort öllum er sama um) það, en ég er löngu hættur í verkfræði og stefni á íþróttafræði á næstu haustönn, annað hvort í Háskóla Íslands á Laugarvatni eða í Háskóla Reykjavíkur í Reykjavík (döh...).
-Ég er að vinna á Landspítalanum við Hringbraut þangað til og það er svona lala...
-Ég er að fara sofa núna...góða nótt

----------------------------------------------

Today I worked from 8 o'clock a.m. to 8 o'clock p.m.....beat that.

I have absolutely nothing entertaining to write about (too tired for creativity) and will therefore keep this blog short.

News:
-I don't know if everybody already knows (or just doesn't care) but I dropped out of engineering and will be taking sports education next fall, either at the University of Iceland at Laugarvatn or at the University of Reykjavik in Reykjavik (duh...)
-I'm working at the University Hospital until then and it's so-so...
-I'm going to sleep now...night night

Tuesday, March 31, 2009

StumbleUpon, it's what's for dinner...

Mér leið betur eftir erfiðan dag um leið og ég sá þessar myndir; Guði sé lof fyrir StumbleUpon.

I felt better after a hard day the second I saw these pictures; thank God for StumbleUpon.

Thursday, March 26, 2009

WWJD?

Í hvert sinn sem ég heyri Stun Gun eftir Quarashi þá hugsa ég til fyrrverandi kærustunnar......þetta var lagið okkar (sem er frekar skondið).

Every time I hear Stun Gun by Quarashi I always think of my ex-girlfriend......it was our song (which is kind of funny).

Monday, March 16, 2009

Friday, March 13, 2009

Evil pæling

Hvað ef, til að sporna við offjölgun mannfólks á jörðinni, þá þyrftir þú leyfi til að eignast börn?

What if, to avoid the overpopulation of the planet, you'd need a license to have children?



"I'm tired of this back-slapping "Isn't humanity neat?" bullshit. We're a virus with shoes, okay? That's all we are." -Bill Hicks

Wednesday, March 11, 2009

Simple

Í dag hjálpaði ég manneskju (allavega vona ég það).

Today I helped someone (at least I hope I did).


"Life is really simple, but we insist on making it complicated." -Confucius

Saturday, March 7, 2009

Who wathes the Watchmen?

Ég (og er mjög ánægður með það, enda er myndin awesome).

I do (and I'm very happy about it, since it is teh awesomeness).


Wednesday, March 4, 2009

Steve, don't eat it!

Ég fékk vinnu í dag og ég er sáttur.

Today I got a job and I am content.

"Nothing is really work unless you would rather be doing something else." -James M. Barrie

Steve, Don't Eat It!


Ný heimsskipan/New World Order

Ég ætla héðan af að reyna hafa öll bloggin mín eina setningu, ásamt nokkrum skemmtilegum myndum og tilvitnunum, ef ég rekst á þau.

From here on out I will try to have my blogs no more than one sentence (with fun pictures and good quotes, if I should come across any).

Monday, January 19, 2009

Fyrir Bjarna

Í dag hefði Bjarni Páll orðið 21 árs. Hann var góður vinur minn og kvaddi 15.júlí síðastliðinn.

Ég sakna þín, Bjarni. Ég vildi að þetta gefði ekki gerst. Ég vildi að ég hefði þekkt þig lengur og betur.

Ég hlakkaði til að sjá hvernig myndi rætast úr þér....

Þú áttir framtíðina fyrir þér, þú hefðir getað verið hvað sem er.

Þú spilaðir á fiðlu og hefðir örugglega orðið frábær tónlistarmaður.

Þú hefðir verið úrvals skátaforingi af hæstu gráðu því þú varst góðhjartaðasti maður sem ég þekkti og vildir láta gott af þér leiða.

Þú elskaðir efnafræði og hefðir getað orðið góður efnafræðingur.

Þú hefðir getað verið uppistandari eða grínisti því þú varst svo ótrúlega fyndinn. Þú hefðir mátt eiga alla bestu brandarana mína.

Þú hefðir orðið heimsins besti pabbi og allir sem þekktu þig vita það.

Ég vil ekki venjast því að tala um þig í þátíð. Þetta er ekki sanngjarnt.

Ég mun aldrei hætta að sakna þín.

-Helgi