Wednesday, January 23, 2008

Ain't life grand

Í næsta bloggi mun ég upplýsa ykkur um ástæðu fjarveru minnar á bloggsvæðinu. Núna get ég ekkert gert nema kvarta yfir örlögunum og ólukku minni.

Á morgun, 24. janúar verð ég tvítugur. Það væri yndislegt ef að ég væri ekki fárveikur. Ég er líklegast bara með ótýnt kvef, en það er samt grimmdarlegt.

Ég gleymdi að setja inn útskriftarmynd eftir útskriftardaginn. Hún er hér:


















Hér, á hinn bóginn er ég fárveikur og kvalinn:



















Kv.Helgi